Endurreisn: Sóknarfæri og samkeppnishæfni

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, 20/20 Sóknaráætlun Íslands og Háskóli Íslands standa fyrir morgunfundi um samkeppnishæfni föstudaginn 25. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica.

 

Nánari upplýsingar og skráning á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands