Alþjóðlegi gagnaverndardagurinn 2014

Alþjóðlegi Gagnaverndardagurinn „Data Privacy Day“ er haldinn 28. janúar ár hvert. Tilgangur dagsins er að auka og viðhalda vitund um mikilvægi gagnaverndar fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Af því tilefni heldur Deloitte, í samstarfi við Samtök verslunar og þjónustu, áhugaverðan morgunverðarfund um gagnaöryggi.

 

Sjá dagskrá á vef SVÞ