Alþjóðleg ráðstefna um verkefnisstjórnun 25.-27. september (1)

Dagana 25.-27. september nk. stendur Verkefnisstjórnunarfélag Íslands fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um verkefnisstjórnun á Hótel Loftleiðum. Fjöldi erlendra og innlendra fyrirlesara mun þar kynna nýjungar innan greinarinnar. Sjá nánar á síðu ráðstefnunnar.