Alþjóðleg athafnavika 16.-22. nóvember (1)

Samtök atvinnulífsins eru meðal stuðningsaðila Alþjóðlegrar athafnaviku sem fram fer 16.-22. nóvember í meira en 100 löndum og þar á meðal á Íslandi. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um gildi nýsköpunar og athafnasemi fyrir samfélagið ásamt því að kveikja bjartsýni. Sjá nánar »