Aðalfundur SVÞ (3)

Aðalfundur SVÞ verður haldinn 22. mars á Grand Hótel Reykjavík og hefst kl. 13:00. Á fundinum verða kynnt viðhorf stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi til áherslna SVÞ í ýmsum hagsmunamálum verslunar- og þjónustugeirans. Sjá nánar á vef SVÞ.