Aðalfundur SF (1)

Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva verður haldinn fimmtudaginn 26. september nk. á Grand Hótel Reykjavík og hefst kl. 11.00 með venjulegum aðalfundarstörfum.

 

Eftir hádegi mun Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpa fundinn og í kjölfarið fylgja erindi um starfsumhverfið í sjávarútvegi, staða og horfur í efnahagslífinu og á vinnumarkaði.

 

Kl. 09.30 fer fram aðalfundur ISF - Íslenskra saltfiskframleiðenda á sama fundarstað.

 

Dagskrá aðalfundar SF verður kynnt hér þegar nær dregur.

 

Vefur SF