Aðalfundur SART 5. mars 2010

Aðalfundur SART verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 5. mars nk. Fundurinn hefst kl. 09:00 árdegis með aðalfundarstörfum.

Kl. 13:15 hefst opinn fundur þar sem umræðuefnið er:
Rafmagnsöryggi til framtíðar

 

Nánar á SART.is