Aðalfundur SART (1)

Aðalfundur SART verður haldinn þann 9. mars n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður kynnt á fundinum nýtt samskiptakerfi er varðar rafræn samskipti rafverktaka, Neytendastofu og Orkufyrtækjanna. Þá mun Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytja ávarp.