Aðalfundur Samorku 2011

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 18. febrúar. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarpar opna dagskrá fundarins, og þá mun Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fjalla um vatnsveitur og vatnsauðlindina. Loks mun Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, fjalla um hlutverk veitufyrirtækja - þjónustu, arðsemi og afkomu.

 

Sjá nánar á vef Samorku