Aðalfundur SA 2014

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins 2014 verður haldinn fimmtudaginn 3. apríl nk. Fundurinn fer fram í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi í Reykjavík.

 

Hefðbundin aðalfundarstörf hefjast kl. 12.30 í fundarsalnum Kaldalóni á 1. hæð. Rétt til setu á fundinum með málfrelsi og tillögurétt eiga stjórnendur og starfsmenn aðildarfyrirtækja og starfsmenn SA og aðildarfélaga.


Ársfundur atvinnulífsins 2014 með opinni dagskrá hefst kl.14.00 í Silfurbergi á 2. hæð og stendur til kl. 16.00.

 

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG

Sjáumst 3. apríl!