Aðalfundur SA 2012

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins 2012 fer fram á Hótel Nordica miðvikudaginn 18. apríl kl. 13-16, á síðasta degi vetrar. Venjuleg aðalfundarstörf fara fram kl. 13-14 í sal H á 2. hæð en opin dagskrá hefst kl. 14. 

 

Yfirskrift fundarins er Uppfærum Ísland en meðal ræðumanna er Christoffer Taxell, forystumaður í finnsku atvinnulífi og fyrrverandi menntamálaráðherra Finnlands. Hópur stjórnenda mun ræða um hvernig uppfæra má Ísland og lagðar verða fram tillögur þess efnis í nýju riti Samtaka atvinnulífsins.

 

Sjá opna dagskrá hér »