Aðalfundur LÍÚ 2011 haldinn 27. og 28. október

Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna 2011 fer fram á Hilton Nordica Hotel í Reykjavík dagana 27. og 28. október næstkomandi.

 

Sjá nánar á vef LÍÚ