Ábyrgð og árangur stjórnarmanna - nám hefst 2. mars

Opni háskólinn í HR, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, býður upp á nám fyrir fólk sem sinnir stjórnarsetu í einkareknum og opinberum fyrirtækjum. Markmið námsins er að efla árangur, ábyrgð og trúverðugleika íslenskra fyrirtækja með því að treysta faglegan grunn stjórnarmanna m.a. með þjálfun á sviði lagalegra, rekstrarlegra, fjárhagslegra og siðferðilegra viðfangsefna.

 

NÁMIÐ BYGGIST Á EFTIRTÖLDUM NÁMSKEIÐUM:

Ítarlegar upplýsingar um markmið og viðfangsefni hverrar lotu er að finna á www.opnihaskolinn.is

eða hjá verkefnastjóra námskeiðs, Sigríði Soffíu Sigurjónsdóttur (sigridurs@opnihaskolinn.is) og í síma 820 6261.