48. Norræna vinnuverndarráðstefnan (1)

3.- 5. sept. 2001: 48. Norræna vinnuverndarráðstefnan. Markhópur ráðstefnunnar er starfsfólk norrænna vinnuverndarstofnana og vinnueftirlitsstofnana. Einnig starfsfólk fyrirtækja sem annast starfsmannaheilsuvernd og vinnuverndarrannsóknir.   Sjá nánar