Menntamál - Samtök atvinnulífsins

Fréttir

07. feb. 2020 | Menntamál
Menntadagurinn 2020 í Sjónvarpi atvinnulífsins

Sköpun í alls kyns myndum var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fór fram í Hörpu 5. febrúar. Rúmlega 300 manns úr atvinnulífinu tóku þátt og enn fleiri horfðu á beina útsendingu frá fundinum. Upptökur af erindum frummælenda eru nú aðgengilegar í Sjónvarpi atvinnulífsins hér á vef SA ásamt erindum úr málstofu sem fór fram eftir hressandi kaffihlé. Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Orkuveita Reykjavíkur er Menntafyr...

Lesa áfram

05. feb. 2020 | Menntamál
Orkuveita Reykjavíkur og Samkaup hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins 2020

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Orkuveita Reykjavíkur er Menntafyrirtæki ársins og Samkaup Menntasproti ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í dag.  Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Ásdís Eir Símonardóttir mannauðssérfræðingur hjá OR, Bjarni Bjarnason, forstj...

Lesa áfram

05. feb. 2020 | Menntamál
Menntadagur atvinnulífsins 2020 - upptaka

Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 sem er í dag verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntun út frá fjölmörgum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram í Hörpu, miðvikudaginn 5. febrúar, í Norðurljósum. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá deginum í Sjónvarpi atvinnulífsins kl. 8.30-10. Fyrir alla sem hafa áhuga á jákvæðri þróun samfélagsins! DAGSKRÁ Kl. 8.30-10 Ýtt úr vörHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Skapandi starfsumhverfi              H...

Lesa áfram

04. feb. 2020 | Menntamál
Lærum af letingjunum

„Það er skynsamlegast að láta lötustu mennina vinna erfiðustu verkin,“ sagði afi við mig einhverju sinni þegar við vorum að keyra út póstinn í sveitinni. Þegar ég leitaði eftir frekari skýringu á þessu benti hann á að þeir væru líklegastir til að þróa einföldustu leiðina til að létta sér lífið. Getur verið að dugnaður og áhersla á vinnusemi og afköst leiði til þess að við komum ekki auga á tækifæri til að þróa hluti og betrumbæta?  Kann að vera að góð staða standi í vegi fyrir því að við ver...

Lesa áfram