Hús atvinnulífsins

Rekstrarfélag Húss atvinnulífsins                             

Rekstrarfélag Húss atvinnulífsins veitir aðildarsamtökum  SA og aðildarfyrirtækjum þjónustu. Helstu verkefni þess eru t.d. fjármál, bókhald, rekstur, innkaup, félagatal og ýmis sameiginleg mál félaganna.

Tekið er á móti félagsmönnum og gestum sem eiga leið í Hús atvinnulífsins í sameiginlegri móttöku á fyrstu hæð. Þar er að finna góðan fundarsal og fundarherbergi. Einnig er þar aðstaða þar sem félagsmenn geta tyllt sér niður, gætt sér á kaffi eða tesopa, og rætt helstu mál ef þeir eiga leið um Borgartúnið. Við vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn í Húsi atvinnulífsins.

Starfsfólk Rekstrarfélags Húss atvinnulífsins

Some description