Fulltrúar SA í nefndum og ráðum

Fulltrúar SA í stjórnum, nefndum og ráðum


Samtök atvinnulífsins tilnefna fulltrúa atvinnurekenda í ýmsar stjórnir, nefndir og ráð m.a. á sviði efnahags- og kjaramála, atvinnumála, umhverfis- og menntamála, í stjórnir lífeyrissjóða, o.fl. Yfirlit yfir fulltrúa atvinnulífsins má sjá hér að neðan:

--------------------------------------------------------------------------------

EFNAHAGS- OG KJARAMÁL

Ráðgjafarnefnd Hagstofu Íslands um vísitölu neysluverðs
Aðalm: Halldór Árnason, SA

Fjárfestingarvakt Íslandsstofu
Aðalm: Pétur Reimarsson, SA

Samráðshópur um launakannanir Hagstofu
Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA 

Notendahópur Hagstofu Íslands um þjóðhagsreikninga

Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA

Samráðsnefnd um breytingar og umbætur á skattakerfinu
Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA 

Starfshópur sem gerir tillögur um breytingar á ákvæðum skattalaga
Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA
Varam: Halldór Árnason, SA

Stýrihópur um landsumgjörð fyrir samvirkni í rafrænni þjónustu
Sigríður Þórðardóttir, Advania

Gerðardómur lög nr. 45/2016
Þórarinn V. Þórarinsson, Advocatus slf.
Álfheiður M. Sívertsen, Icelandair

Samráðshópur um enduskoðun búvörusamninga
Aðalm: Andrés Magnússon, SVÞ
Varam: Björg Ásta Þórðardóttir, SI

Starfshópur um endurskoðun á lögum og reglum sem gilda um virðisaukaskatt af byggingarstarfsemi o. fl.
Ólafur Garðar Halldórsson, SA

Ráðgjafarnefnd um eftirlit á vegum hins opinbera og framkvæmd laga um opinberar eftirlitsreglur nr. 27/1999
Bergþóra Halldórsdóttir, SA
Halldór Árnason, SA
--------------------------------------------------------------------------------

VINNUMARKAÐSMÁL OG VINNUVERND

Atvinnuleysistryggingasjóður - stjórn
Aðalm: Kristín Þóra Harðardóttir, SA
Aðalm: Jón Rúnar Pálsson, SA
Varam: Ingibjörg Björnsdóttir, SA
Varam: Ragnar Árnason, SA


Vinnumálastofnun - stjórn
Aðalm: Kristín Þóra Harðardóttir, SA
Aðalm: Jón Rúnar Pálsson, SA
Varam: Hannes G. Sigurðsson, SA
Varam: Ragnar Árnason, SA


VIRK - Starfsendurhæfingarsjóður
Aðalm: Halldór Benjamín Þorbergsson, SA
Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA
Aðalm: Sólveig Pétursdóttir
Aðalm: Þóra Hallgrímsdóttir
Varam: Álfheiður Sívertsen, SA
Varam: Halldór Árnason, SA


Framkvæmdastjórn Starfsendurhæfingarsjóðs

Halldór Benjamín Þorbergsson , SA
Hannes G. Sigurðsson, SA 


Vinnumarkaðsráð

SA skipa tvo aðalmenn og varamenn þeirra í átta svæðisbundin vinnumarkaðsráð á landinu


Úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta
Aðalm: Ragnar Árnason, SA


Samstarfsnefnd um atvinnuleyfi útlendinga

Aðalm: Ragnar Árnason, SA
Varam: Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA 


Ábyrgðasjóður launa

Aðalm: Ingibjörg Björnsdóttir, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA 


Vinnueftirlit ríkisins - stjórn
Aðalm: Jón Rúnar Pálsson, SA
Aðalm: Krístín Þóra Harðardóttir, SA
Varam: Bergþóra Halldórsdottir, SA
Varam: Ragnar Árnason, SA 


Ráðgjafanefnd á sviði vinnuverndar
Aðalm: Jón Rúnar Pálsson, SA
Varam: Pétur Reimarsson, SA 


Verkefnisráð um réttindi til að stjórna vinnuvélum
Aðalm: Árni Jóhannsson, SI

Félagsdómur
Aðalm: Valgeir Pálsson, Tryggingamiðstöðin hf.
Varam: Pétur Guðmundarson, Logos sf.


Verkefnisstjórn um tilraunaverkefni um þjónustu við atvinnuleitendur
Halldór Árnason, SA

Vinnuhópur um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs
Aðalm: Hörður Vilberg, SA
Varam: Álfheiður M. Sívertsen, SA


Starfshópur um endurmenntun atvinnubílstjóra
Aðalm: Árni Jóhannsson, SI
Aðalm: Lísbet Einarsdóttir, SVÞ
Aðalm: Gunnar Valur Sveinsson, SAF
Varam: Jón Rúnar Pálsson, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA


Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjanna
Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA
Varam: Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA


Endurskoðun reglna um einelti á vinnustöðum
Aðalm: Jón Rúnar Pálsson, SA


Samráðshópur um mótun fjölskyldustefnu
Álfheiður M. Sívertsen, SA
Jón Rúnar Pálsson, SA


Nefnd um mótun tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála
Aðalm: Ragnar Árnason, SA
Varam: Álfheiður M. Sívertsen, SA

 

Nefnd um mótun tillögu að vinnuverndarstefnu
Pétur Reimarsson, SA

 

Vinnuhópur vegna hugverkastefnu fyrir Ísland
Bergþóra Halldórsdóttir, SA

 

Lýðheilsunefnd
Halldór Árnason, SA

 

Starfshópur um framkvæmd kafla E6 í málefnum fatlaðs fólks frá árinu 2012
Jón Rúnar Pálsson, SA


--------------------------------------------------------------------------------

EVRÓPU- OG ALÞJÓÐAMÁL

Samráðsnefnd félagsmálaráðuneytis vegna EES samningsins
Aðalm: Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA
Varam: Jón Rúnar Pálsson, SA


Ráðgjafarnefnd EFTA
Aðalm: Halldór Árnason, SA
Varam: Hannes G. Sigurðsson, SA


Eftirlitsnefnd með framkvæmd laga nr. 47/1993 um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan EES
Aðalm: Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA


Nefndir á vegum BUSINESSEUROPE

Fastafulltrúi: Bergþóra Halldórsdóttir, SA

Nefnd um efnahagsmál, Hannes G. Sigurðsson, SA
Nefnd um félagsmál, Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA
Nefnd um umhverfismál, Pétur Reimarsson, SA
Nefnd um innri markað ESB, Halldór Árnason, SA


ILO-þing árið 2017 - fulltrúar SA
 
Aðalm: Bergþóra Halldórsdóttir, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA


Samstarfsnefnd um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Aðalm: Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA
Varam: Bergþóra Halldórsdóttir, SA


Samstarfsráð um þróunarsamvinnu
Aðalm: Ólafur Garðar Halldórsson, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA

Samráðshópur vegna undirbúnings næsta starfstímabils Uppbyggingarsjóðs ESS 2015 - 2019
Pétur Reimarsson, SA

Samráðsnefnd til undirbúnings ráðstefnu í tilefni aldarafmælis Alþjóðavinnumálastofnunarinnar(ILO) árið 2019
Aðalm: Bergþóra Halldórsdóttir, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir,

--------------------------------------------------------------------------------

UMHVERFISMÁL

Dagur umhverfisins - ákvörðun um veitingu viðurkenninga

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, SI


Stjórn Matís ohf. 

Aðalm: Arnar Sigurmundsson, SFS

Ráðgjafarnefnd hagsmunaaðila í stjórn vatnamála 

Guðbergur Rúnarsson, SFS og LFH
Anna G. Sverrisdóttir, Laugarvatn Fontana ehf
Bryndís Skúladóttir, SI
Friðrik Friðriksson, SFS

Starfshópur um útfærslu á framkvæmd við leyfisveitingar og eftirlit samkvæmt lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir
Aðalm: Pétur Reimarsson, SA


Starfshópur um endurskoðun úrgangslöggjafarinnar

Aðalm: Bryndís Skúladóttir, SI
Varam: Lárus M. K. Ólafsson, SVÞ


Starfshópur til að taka saman yfirlit um förgun úrgangs

Bryndís Skúladóttir, SI

Samráðshópur um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og innleiðingu þess hér á landi 

Aðalm: Pétur Blöndal, Samál
Aðalm: Ólafur Briem, Icelandair

Starfshópur um endurskoðun á reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp sem innleiðir tilskipun 91/271/EBE um hreinsun skólps frá þéttbýli
Bryndís Skúladóttir, SI
Guðbergur Rúnarsson, SFS

Samráðshópur um meðhöndlun úrgangs 2013 - 2014

Pétur Reimarsson, SA

 

Úttektarhópur á opinberu eftirliti með framleiðslu matvæla

Ingvar Þór Georgsson, SFS
Ragnheiður Héðinsdóttir, SI

Samráðsvettvangur vegna mótunar landsskipulagsstefnu 2015-2026
Pétur Reimarsson, SA

Samráðsvettvangur hagsmunaaðila við vinnu um frumvarp til laga um skipulag hafs og stranda
Pétur Reimarsson, SA

Fulltrúi í stjórn Flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara 2016 - 2018
Halldór Árnason, SA

Starfshópur um mat á umhverfisáhrifum
Pétur Reimarsson, SA

Starfshópur um tillögu að frumvarpi til innleiðingar á tilskipun 2014/52/ESB frá 16. apríl 2014
Bryndís Skúladóttir, SI
Pétur Reimarsson, SA

Starfshópur um drykkjarvöruumbúðir
Bryndís Skúladóttir, SI
Lárus M.K. Ólafsson, SVÞ
--------------------------------------------------------------------------------

HEILBRIGÐISNEFNDIR


Umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur

Aðalm: Ólafur Jónsson, Skeljungur hf.
Varam: Ragnheiður Héðinsdóttir, SI

Heilbrigðisnefnd Vesturlands

Aðalm: Trausti Gylfason, Norðurál ehf.
Varam: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Landnámsetur Íslands

Heilbrigðisnefnd Vestfjarða

Aðalm: Einar Valur Kristjánsson, Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf.
Varam: Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, Hótel Ísafjörður hf.

Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis vestra

Aðalm: Steinar Svavarsson, Rammi hf.
Varam: Kristinn R. Guðmundsson, Staðarskáli ehf.

Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra

Aðalm: Kristín Halldórsdóttir, Mjólkursamsalan ehf.
Varam: Sigurgeir Höskuldsson, Norðlenska matborðið ehf.

Heilbrigðisnefnd Austurlandssvæðis

Aðalm: Benedikt Jóhannsson, Eskja hf.
Varam: Auður Ingólfsdóttir, Icelandair hótel.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands

Aðalm: Guðmundur Geir Gunnarson, Mjólkursamsalan ehf.
Varam: Oddur Árnason, Sláturfélag Suðurlands svf.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja

Aðalm: Bergþóra Sigurjónsdóttir, Icelandair hótel Keflavík
Varam: Þórður Magni Kjartansson, Fiskmarkaður Suðurnesja

Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis 

Aðalm: Gnýr Guðmundsson, Alcan á Íslandi hf.
Varam: Bryndís Skúladóttir, SI

Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis

Aðalm. Linda Ragnarsdóttir, Mosfellsbakarí
Varam: Guðni Þórðarson, Borgarplast hf.


--------------------------------------------------------------------------------
JAFNRÉTTISMÁL


Jafnréttisráð

Aðalm: Pétur Reimarsson, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA

Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjanna

Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA


--------------------------------------------------------------------------------
LÍFEYRISSJÓÐIR

Gildi - lífeyrissjóður

Áslaug Hulda Jónsdóttir
Freyja Önundardóttir
Þórunn Lív Kvaran
Gylfi Gíslason


Birta lífeyrissjóður

Drífa Sigurðardóttir
Davíð Hafsteinsson
Ingibjörg Ólafsdóttir
Jón Bjarni Gunnarsson


Stapi lífeyrissjóður

Erla Jónsdóttir
Valdimar Halldórsson
Ágúst Torgi Hauksson
Krístín Halldórsdóttir


Lífeyrissjóður Rangæinga

Eydís Indriðadóttir
Óskar Pálsson


Festa lífeyrissjóður

Sigurður Ólafson
Dagbjört Hannesdóttir
Örvar Ólafsson


Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Guðrún Hafsteinsdóttir
Árni Stefánsson


Lífeyrissjóður Vestmannaeyja

Andrea Atladóttir
Þorvar Gunnarsson
Þjóðhildur Þórðardóttir

Nánar um tilnefningar í lífeyrissjóði

 

--------------------------------------------------------------------------------
MENNTAMÁL


Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Aðalm: Guðrún Eyjólfsdóttir, SA
Aðalm: María Guðmundsdóttir, SAF
Aðalm: Falur Harðarson, Samkaup
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA

 

Stjórn Fræðslusjóðs

Aðalm: Guðrún Eyjólfsdóttir, SA
Aðalm: Kristín Þóra Harðardóttir, SA
Varam: Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, SI


Starfsmenntasjóður verslunarmanna

Aðalm: Lísbet Einarsdóttir, SVÞ
Aðalm: Arndís Arnarsdóttir, Hagkaup
Aðalm: Ólafur Finnbogason, Póstur
Varam: Hannes G. Sigurðsson, SA
Varam: Guðbjörg S. Jónsdóttir, SVÞ


Landsmennt - Starfsmenntasjóður (SGS)

Aðalm: Arnar Sigurmundsson, SFS
Aðalm: Guðrún S. Eyjólfsdóttir, SA
Aðalm: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Landnámsetur Íslands ehf
Varam: Ragnar Árnason, SA


Starfsafl - Starfsmenntasjóður Flóa

Aðalm: María Guðmundsdóttir, SAF
Aðalm: Guðrún Eyjólfsdóttir, SA
Aðalm: Hlíf Böðvarsdóttir, Securitas
Varam: Hannes G. Sigurðsson, SA
Varam: Ragnar Árnason, SA


Starfsmenntasjóður verkstjóra

Aðalm: Guðni Gunnarsson, SFS
Aðalm: Ingólfur Sverrisson, SI
Varam: Jón Rúnar Pálsson, SA


Háskólinn í Reykjavík - stjórn 

Hjörleifur Pálsson
Halldór Árnason


Vísinda- og tækniráð

Aðalm: Eric Figueras Torras, Síminn
Aðalm: Svana Helen Björnsdóttir, Stiki
Varam: Áslaug Hulda Jónsdóttir, Samtök sjálfstæðra skóla
Varam: Þorkell Sigurlaugsson, HR


Háskólinn á Bifröst - stjórn

Aðalm: Marteinn Jónsson, viðskiptafræðingur
Varam: Guðrún Eyjólfsdóttir, SA

 

Fulltrúaráð Bifrastar

Aðalm: Guðrún Eyjólfsdóttir
Varam: Halldór Árnason


Stjórn verkstjórnarnámskeiða
 

Aðalm: Ingólfur Sverrisson, SI
Varam: Ragnar Árnason, SA


Stjórn vinnustaðanámssjóð

Aðalm: Halldór Árnason, SA
Varam: Guðrún Eyjólfsdóttir, SA


Samráðshópur verkefnisins Þróun raunfærnismats til að efla starfsfærni fullorðinna

Aðalm: Guðrún Eyjólfsdóttir, SA

Samstarfsráð um fagháskólanám

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, SI
Guðrún S. Eyjólfsdóttir, SA

Stýrihópur um íslenska máltækni

Aðalm: Pétur Reimarsson, SA
Aðalm: Birna Ósk Einarsdóttir, Síminn
Varam: Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA
Varam: Davíð Lúðvíksson, SI

--------------------------------------------------------------------------------

SAMGÖNGUMÁL


Fagráð um flugmál
 

Aðalm: Einar S. Bjarnason, Flugfélag Íslands ehf
Aðalm: Lárus Atlason, Air Atlanta


Hafnarráð

Aðalm: Friðrik J. Arngrímsson, SFS
Varam: Guðmundur Nikulásson, Eimskip ehf.


Fulltrúar flugrekenda í vinnuverndarráði

Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA
Lárus Atlason, Air Atlanta
Inga Lára Gylfadóttir, Icelandair ehf.
Sigurður Bjarni Jónsson, Mýflug hf.

Nefnd um ritun hvítbókar um samgöngumál

Lísbet Einarsdóttir, SVÞ
Pétur Reimarsson, SA
--------------------------------------------------------------------------------

TÆKNIMÁL, STAÐLAR, NÝSKÖPUN OG RAFRÆN VIÐSKIPTI


Tækniþróunarsjóður 2013-2015
 

Aðalm: Ása Brynjólfsdóttir, Bláa Lónið
Varam: Pétur Reimarsson, SA
Aðalm: Þór Jes Þórisson, Skipti
Varam: Guðrún Eyjólfsdóttir, SA


Staðlaráð Íslands
 

Aðalm: Davíð Lúðvíksson, SI


ICEPRO, nefnd um rafræn viðskipti

Aðalm: Halldór Árnason, SA


Stýrihópur um tilraunasamfélög fyrir rafræn viðskipti í Evrópu

Haukur Oddsson, Borgun hf.


Starfshópur um uppbyggingu á landsumgjörð fyrir samvirkni í rafrænni þjónustu

Jón Ellert Sævarsson, Högum hf.
Sigríður Þorvaldsdóttir, Advania
Þórunn Sigfúsdóttir, Trackwell Software hf.

 

Ráðgefandi fagnefnd um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki

Davíð Lúðvíksson, SI


Ráðgjafanefnd við Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Aðalm: Ásbjörn Björgvinsson, Lava Eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands
Varam: Eva María Þórarinsdóttir Lange, Pink Iceland

 

Starfshópur um mótun stefnu í nýsköpun og tækni í félagsþjónustu

Hákon Sigurhansson, TM - Software

--------------------------------------------------------------------------------

ÚTFLUTNINGSMÁL
Stjórn Íslandsstofu

Aðalm: Sigsteinn P. Grétarsson, Marel
Varam. Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannvit,
Aðalm: Vilborg Einarsdóttir, Mentor 
Varam: Ingibjörg Guðrún Guðjónsdóttir, Íslenskir fjallaleiðsögumenn
Aðalm: Birkir Hólm Guðnason, Icelandair  
Varam: Ingibjörg Ólafsdóttir, Radisson Blu Hótel Saga
Aðalm: Anna Guðmundsdóttir, Gjögur
Varam: Erla Ósk Pétursdóttir, Godland
--------------------------------------------------------------------------------

ÝMSAR NEFNDIR

Kærunefnd lausafjár - og þjónustukaupa
Aðalm: Jón Rúnar Pálsson, SA
Varam: Kristín Þóra Harðardóttir, SA


Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur
Aðalm: Halldór Árnason, SA


Nefnd um tillögur að breytingum á lögum nr. 48/2003 um neytendakaup

Aðalm: Jón Rúnar Pálsson, SA


Starfshópur um endurskoðun almannatryggingalaga

Aðalm: Hannes G. Sigurðsson, SA
Varam: Halldór Árnason, SA

 

Samráðshópur um mansal
Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA


Samvinnuhópur um framtíðarskipan húsnæðismála

Halldór Árnason, SA


Samvinnuhópur um stöðu breiðbandsvæðingar

Lárus M. K. Ólafsson, SVÞ


Fagráð um fjarskiptamál

Kjartan Briem, Vodafone
Birna Ósk Einarsdóttir, Síminn
Hlynur Elísson, Icelandair

 

Höfundaréttarráð
Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA


Starfshópur um stefnumótun í mjólkurframleiðslu

Hannes G. Sigurðsson,SA


Starfshópur um útflutningsaðstoð og markaðssetningu á vörum og þjónustu frá Íslandi

Dagný Hrönn Pétursdóttir, Bláa Lónið
Pétur Reimarsson, SA

 

Nefnd til að innleiða reglugerð 910/2014/ESB
Bergþóra Halldórsdóttir,SA

 

Starfshópur um framtíðarskipan fæðingarorlofsmála
Hrafnhildur Stefánsdóttir, SA

 

Starfshópur vegna reksturs sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Skemmtigarðurinn
Jón Gauti Jónsson, Domus Medica

 

Úttektarnefnd um opinbert eftirlit með framleiðslu matvæla
Ingvi Þór Georgsson, SFS
Ragnheiður Héðinsdóttir,

 

Samráðsvettvangur SSH vegna sókaráætlunar höfuðborgarsvæsisins
Aðalm: Pétur Reimarsson, SA
Varam: Hörður Vilberg, SA

 

Stjórn Húsnæðismálasjóðs
Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannviti

Gerðardómur
Þórarinn V. Þórarinsson, Advocatus slf.
Álfheiður M. Sívertsen, Icelandair