Samkeppnishæfni - Samtök atvinnulífsins

Samkeppnishæfni

Samkeppnishæfnisvið Samtaka atvinnulífsins vinnur að því að rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs sé eins og best gerist í nálægum ríkjum þannig að framleiðni og verðmætasköpun fyrirtækjanna aukist og þau geti staðist alþjóðlega samkeppni. Þannig geta nýjar hugmyndir blómstrað og lífskjör batnað.

17. jan. 2017 | Samfélagsábyrgð
Árangur og ábyrg fyrirtæki - ráðstefna Festu og SA

Janúarráðstefna Festu og Samtaka atvinnulífsins um samfélagsábyrgð fyrirtækja fer fram í Hörpu Silfurbergi -fimmtudaginn 26. janúar kl. 8.30-12. DAGSKRÁSkráning og morgunkaffi frá kl. 8.00. OpnunarávörpFinnur Sveinsson, stjórnarformaður FestuHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Ávinningur samfélagsinsGeorg Kell, fyrrverandi framkvæmdastjóri Global Compact - sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð er aðalræðumaður ráðstefnunnar. Hann starfar í dag sem a...

Lesa áfram

12. des. 2016 | Umhverfismál
Áskoranir atvinnulífsins vegna loftslagsmála

Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri hafs, vatns og loftslags í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu flutti á dögunum erindi fyrir fullum sal af fulltrúum fyrirtækja í Húsi atvinnulífsins. Mikill áhugi er á loftslagsmálunum og spunnust ítarlegar umræður eftir kynningu Huga. Hugi fjallaði um alþjóðasamninga um loftslagsamninga og sérstaklega um Parísarsamkomulagið frá 2015. Hann fór yfir alþjóðlegar skuldbindingar Íslands og rakti uppsprettur og þróun losunar á Íslandi. Hann sagði frá stefnu stjórnval...

Lesa áfram

05. des. 2016 | Samkeppnismál
ASÍ gegn almannahagsmunum?

Nýlega hefur komið fram að Alþýðusamband Íslands vill ekki að unnt sé að ljúka málum gagnvart ákvörðunum stjórnvalda án þess að þurfa að eiga á hættu löng og kostnaðarsöm málaferli. Undanfarin ár hafa verið settar á fót úrskurðarnefndir sem almenningur (fólk, félagasamtök, fyrirtæki) getur áfrýjað til ákvörðunum opinberra stofnana. Þar má nefna úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, áfrýjunarnefnd neytendamála, úrskurðarnefnd póst- og fjarskiptamála og kærunefnd jafnréttismála. Einnig má ...

Lesa áfram

30. nóv. 2016 | Skattamál
Milljarðareikningur sendur fyrirtækjum án lagasetningar

Tekjur sveitarfélaga af fasteignasköttum hækka um 2,3 milljarða króna milli áranna 2015 og 2016. Þar af hækka tekjur af atvinnuhúsnæði um 1,8 milljarða eða um 10% á milli ára. Á sama tíma hækkaði fasteignamat atvinnuhúsnæðis einungis um ríflega 2%. Ástæða hækkunarinnar er breytt aðferðafræði Þjóðskrár Íslands. Þetta kemur fram í fréttaskýringu Viðskiptablaðsins en Samtök atvinnulífsins hafa mótmælt harðlega og sett fyrirvara um lögmæti breytinganna. Bergþóra Halldórsdóttir, lögmaður hjá SA se...

Lesa áfram

2017