Fréttir - 

20. apríl 2015

Upptökur frá Ársfundi atvinnulífsins 2015

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Upptökur frá Ársfundi atvinnulífsins 2015

Ársfundur atvinnulífsins 2015 fór fram fimmtudaginn 16. apríl í Hörpu. Yfir 500 gestir úr atvinnulífi og stjórnmálum mættu til fundarins auk þess sem um 1.000 manns horfðu á dagskrána í beinni útsendingu. Nú getur þú horft á svipmyndir frá fundinum í Sjónvarpi atvinnulífsins á Vimeo ásamt upptökum af öllum erindum. Glærukynningar ræðumanna eru jafnframt aðgengilegar á vef SA.

Ársfundur atvinnulífsins 2015 fór fram fimmtudaginn 16. apríl í Hörpu. Yfir 500 gestir úr atvinnulífi og stjórnmálum mættu til fundarins auk þess sem um 1.000 manns horfðu  á dagskrána í beinni útsendingu. Nú getur þú horft á svipmyndir frá fundinum í Sjónvarpi atvinnulífsins á Vimeo ásamt upptökum af öllum erindum. Glærukynningar ræðumanna eru jafnframt aðgengilegar á vef SA.

Hægt er að horfa á allt efni fundarins hér

Hægt er að horfa á valið efni með því að smella á tenglana hér að neðan:

Svipmyndir frá Ársfundi atvinnulífsins 2015

Gerum betur – upphaf Ársfundar atvinnulífsins 2015

Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins

Hvað geta stjórnvöld gert fyrir Ísland?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra

Hvað getur atvinnulífið gert fyrir Ísland?

Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar

Ef þú ættir eina ósk fyrir Ísland?

Þá stigu á stokk fjórir stjórnendur og bentu á leiðir til að gera betur:

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova

Oddur Steinarsson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir, sem stýrir rannsóknum og þróun hjá Zymetech

Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og forstjóri Bláa Lónsins

Glærur fundarmanna:

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova

Oddur Steinarsson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir, sem stýrir rannsóknum og þróun hjá Zymetech

Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og forstjóri Bláa Lónsins

Þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, stýrði fundinum.

Samtök atvinnulífsins þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í fundinum með því að koma í Hörpu eða horfa á ársfundinn í beinni útsendingu. Sjáumst að ári.

undefined

Samtök atvinnulífsins