Fréttir - 

12. janúar 2016

Skattadagurinn er á fimmtudaginn

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Skattadagurinn er á fimmtudaginn

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig) fimmtudaginn 14. janúar nk. frá kl. 8.30-10.00. Léttur morgunverður í boði frá kl. 8.00. Verð kr. 3.900.

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig) fimmtudaginn 14. janúar nk. frá kl. 8.30-10.00. Léttur morgunverður í boði frá kl. 8.00. Verð kr. 3.900.

Dagskrá

Opnunarávarp

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Skattabreytingar: Íslenskur virðisaukaskattur á EM?
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Hver borgar? - Skattar á Íslandi
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA

Skattabrunnur Deloitte: Er borin von að vinna Stóra bróður?
Pétur Steinn Guðmundsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Opinbert eftirlit: Dulin skattheimta?
Marta Guðrún Blöndal, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands

Fundarstjórn
Bala Kamallakharan, fjármálastjóri Guide to Iceland og stofnandi Startup Iceland

Skráning er á skraning@deloitte.is

Dagskrá (PDF)

Samtök atvinnulífsins