Vernd skipa, farms og farþega - morgunfundur SA 10. febrúar (1)

„Vernd skipa, farms og farþega“ er yfirskrift morgunfundar SA þriðjudaginn 10. febrúar nk. Þar verður fjallað um væntanlega löggjöf um siglingavernd og áhrif hennar - eftirlit, kostnað, umsýslu o.fl. Um er að ræða innleiðingu alþjóðlegra skuldbindinga um ráðstafanir til að koma í veg fyrir hryðjuverk o.fl. Sjá nánar.