Stöðugleiki og stóriðjuframkvæmdir - morgunverðarfundur (1)


 

______________________________________________

Stöðugleiki og stóriðjuframkvæmdir
Er hætta á ofþenslu?

 


Morgunverðarfundur
Radisson SAS Hótel Saga – Sunnusalur
miðvikudaginn 11. september 2002 kl. 8:00-09:30


Frummælendur:

 

Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

 

Bolli Þór Bollason, skrifstofustjóri, fjármálaráðuneyti

 

Þórarinn G. Pétursson, deildarstjóri, Seðlabanka Íslands

 

Fundarstjóri:

Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka

 


Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að þátttakendur tilkynni þátttöku fyrirfram í síma 591 00 00, í símbréf 591 00 50, eða með tölvupósti til sa@sa.is.

 

Fundargjald kr. 2000, morgunverður innifalinn.