Stjórnunarhættir hlutafélaga – morgunverðarfundur 3. mars

Háskólinn í Reykjavík og LOGOS standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 3. mars, þar sem fjallað verður um stjórnunarhætti í hlutafélögum, m.a. út frá aðgerðum framkvæmdastjórnar ESB. Erindi flytja Áslaug Björgvinsdóttir, dósent við lagadeild HR, og dr. Jan Schans Christensen, prófessor í félagarétti við lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn. Sjá nánar