Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO 17799, 7. og 8. maí (1)

Dagana 7. og 8. maí stendur Staðlaráð fyrir námskeiðum um beitingu ISO-staðla við stjórnun upplýsingaöryggis og mótun öryggisstefnu í fyrirtækjum og stofnunum. Sjá nánar á heimasíðu Staðlaráðs.