Skattalækkanir öllum í hag (1)

Samtök atvinnulífsins efna til hádegisfundar 16. nóvember í samstarfi við ýmsa aðila um skattalækkanir. Þar mun einn kunnasti hagfræðingur heims, prófessor Arthur B. Laffer, tala um árangur af skattalækkunum. Laffer vakti heimsathygli, þegar hann setti fram þá kenningu á 8. áratug 20. aldar, að skatttekjur ríkisins þyrftu ekki að minnka, heldur gætu jafnvel aukist, þegar skattar væru lækkaðir. Sjá nánar »