Samræming vinnu og einkalífs (1)

Þann 10. nóvember verður haldin ráðstefna um samræmingu vinnu og einkalífs á hótel Nordica, ætluð starfsmannastjórum, jafnréttisráðgjöfum o.fl.Veitt verður  viðurkenning fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki. Óskað er eftir ábendingum vegna hennar. Sjá nánar á vef hins gullna jafnvægis.