Ráðstefna um vinnuvistfræði 11.-13. ágúst (1)

Vinnuvistfræðifélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu dagana 11.-13. ágúst nk. á Grand Hótel Reykjavík, m.a. með stuðningi SA. Innlendir og erlendir fyrirlesarar munu fjalla um streitu, þjálfun, áhættumat, fjárhagslegan ávinning af vinnuvernd o.fl. Þá verður kynning á vörum og þjónustu og verðlaunaafhending, sem tilnefna má fyrirtæki og einstaklinga til. Sjá nánar.