Ráðstefna um tvískiptingu íslensks vinnumarkaðar (1)

Föstudaginn 16. apríl stendur lögfræðideild Viðskiptaháskólans á Bifröst fyrir opinni ráðstefnu um tvískiptingu íslensks vinnumarkaðar, í samstarfi við SA, ASÍ, BSRB og Starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytis. Sjá nánar á vef Viðskiptaháskólans á Bifröst.