Ráðstefna um gæðastjórnun (1)

Föstudaginn 12. október verður efnt til ráðstefnu í Salnum í Kópavogi undir heitinu „Hvað er að græða á gæðastjórnun?“ Að henni standa Staðlaráð Íslands, Samtök iðnaðarins o.fl. Sjá nánar á heimasíðu Staðlaráðs.