Opinn fundur um samstarf menningar- og atvinnulífs (1)

Föstudaginn 5. september nk. gangast Listahátíð í Reykjavík og Höfuðborgarstofa, í samvinnu við SA, fyrir opnum fundi í Listasafni Reykjavíkur um samstarf menningar- og atvinnulífs. Aðalfyrirlesari verður Mikael Strandänger, framkvæmdastjóri alþjóðlegu samtakanna Arts and Business. Sjá nánar.