Málþing um starfsendurhæfingu (2)

Þriðjudaginn 13. nóvember nk. standa Samtök atvinnulífsins o.fl. að málþingi um starfsendurhæfingu, en markmið málþingsins er að skapa umræðu um skipulag starfsendurhæfingar á Íslandi og leiðir til úrbóta. Sjá nánar.