Málþing í tilefni af Evrópuári fatlaðra (1)

Þriðjudaginn 2. desember heldur rektor Háskóla Íslands málþing í samstarfi við félagsmálaráðuneytið, SA, ASÍ og BSRB, í tilefni af Evrópuári fatlaðra 2003. Málþingið beinir sjónum að atvinnulífinu með áherslu á ávinning samfélagsins af virkri þátttöku allra í atvinnu og verðmætasköpun. Sjá nánar.