Kynningar á 6. rannsóknaáætlun ESB og evrópskum samstarfsáætlunum 22.-24. nóv. (1)

Hinn 22. nóv. nk. verður ráðstefna á Hótel Loftleiðum til kynningar á 6. rannsóknaáætlun ESB. Dagana 23.-24. nóv. verður kynning í Perlunni á evrópskum samstarfsáætlunum sem Ísland á aðild að. Sjá nánar á heimasíðu Samtaka iðnaðarins.