Innleiðing tilskipunar um raftækja- og rafeindatækjaúrgang

Miðvikudaginn 7. nóvember verður haldinn upplýsingafundur í Húsi atvinnulífsins um innleiðingu tilskipunar um raftækja- og rafeindatækjaúrgang. Í tilskipuninni er gert ráð fyrir að framleiðendur og innflytjendur raftækja og rafeindatækja beri ábyrgð á og greiði fyrir söfnun og förgun úrsérgenginna raftækja og rafeindatækja. Sjá nánar »