Háskóli í hvert kjördæmi? - Rannsóknarstefna Reykjavíkurakademíunnar (1)

„Háskóli í hvert kjördæmi? - hvert stefnir með uppbyggingu háskóla í landinu?“ er yfirskrift rannsóknarstefnu Reykjavíkurakademíunnar. Erindi flytja m.a. Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Sjá nánar á heimasíðu Reykjavíkurakademíunnar.