Hádegisfundur um Evrópufélög

Þriðjudaginn 2. mars standa Háskólinn í Reykjavík, SA og LOGOS fyrir hádegisfundi um Evrópufélög – nýtt hlutafélagaform. Erindi flytja Dr. Jan Schans Christensen, prófessor í félagarétti við lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn, og Jón Ögmundur Þormóðsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu. Sjá nánar