Ferðaþjónusta, ís, hönnun og útrás
Upptaka af fjórða umræðuþætti SA um íslenskt atvinnulíf er nú aðgengileg á vef SA. Í þættinum er rætt við Árna Gunnarsson, formann Samtaka ferðaþjónustunnar og framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands, Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóra Kjöríss, Svönu Helen Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Stika og Þóreyju Vilhjálmsdóttur framkvæmdastjóra Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
Smellið á borðann hér að neðan til að hlusta á Rödd atvinnulífsins 17. apríl.